
Bílpróf.
Þú getur byrjað að læra á bíl frá 16 ára aldri.
Kenni á beinskiptan Kia Sorento.
Býð einnig upp á kennslu á sjálfskiptan bíl.
Bifhjólapróf.
Kenni á vespur, skellinöðrur, og stærri mótorhjól. Kennslan fer fram á mótorhjólahermi, á opnum svæðum án umferðar og síðan í umferðinni.
Kenni á Peugeot, Honda og Kawasaki mótorhjól.
Hver er maðurinn.
Lárus Wöhler löggiltur ökukennari.
Kenni á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.
Hef verið að kenna á bíl og bifhjól síðan 2004.
Ég er einnig með námskeið í ökuskóla 1, 2 og 3.