Ökuskóli 2
Áður en nemandi má hefja nám í Ökuskóla 2 þarf hann að hafa lokið Ökuskóla 1. Námsefni í ökuskóla 2 er skipt í 6 lotur líkt og ökuskóli 1. Ökunemi byrjar í ökuskóla 2 þegar hann/hún er búin/n með meirihlutann af verklegum tímum hjá ökukennara
Meðal námsefnis í ökuskóla 2 eru:
Upprifjun á helsta efni í ökuskóla 1
Það er farið yfir öll umferðarmerkin
Hvernig mismunandi þættir geta haft áhrif á akstur
Umferðalagabrot og viðurlög
Rétt viðbrögð á slysstað
Tjónaskýrslur og ökutækjatryggingar